Íslenskir viðskiptavinir versla án virðisaukaskatts!

Ísland er ekki með í EU og þarf því ekki að greiða sænska virðisaukaskattinn sem er þegar innifalinn í öllum verðum í versluninni.

Það þýðir að þegar þú sem íslenskur viðskiptavinur skráir þig í verslunina og ferð svo áfram til að greiða fyrir pöntunina, þá dregst sjálfkrafa sænski virðisaukaskatturinn upp á 25 % af og þú greiðir aðeins grunnverðið.

Þegar við svo sendum pakkann til Íslands getur hann hafnað í tollinum og þá þarft þú að greiða íslenskan virðisaukaskatt sem er þó aðeins lægri en hér í Svíþjóð.

Ef þú skráir netfangið þitt hjá íslenska póstinum þegar þú átt von á sendingu, þá lækkar afgreiðslugjaldið hjá póstinum um allt að helming ef þeir skyldu nú stoppa pakkann, hér fyrir neðan er linkur á síðuna þar sem þú getur skráð netfangið þitt.

Skráning á netfangi hjá póstinum:


                               Velkomin(n) í Allbeautiful verslunina